Sjötugsafmælisdagur Odds

Við fjölskyldan fórum saman að leiði pabba í kirkjugarðinum, skreyttum með rósum og nutum veðurblíðunnar. Fórum síðan heim til mömmu og fengum okkur kökur og góðgæti í tilefni dagsins.

Til hamingju með afmælið, pabbi minn!
Þín, Sigurrós